Vatnsneyslumælirinn á aðalsíðu Matardagbókarinnar sýnir þér á sjónrænan hátt hversu mikið vatn þú hefur drukkið yfir daginn.  Neðri línan sýnir takmarkið - þ.e.a.s. hversu mikið vatn þú ættir að reyna að drekka á dag.  Grunnstillingin þar er 2000 ml (2 lítrar) en henni er hægt að breyta undir liðnum "Mínar upplýsingar".