Það þarf ekki að vera mjög erfitt að finna nokkur atriði í daglegri neyslu sem hægt er að breyta til að fækka hitaeiningum töluvert - og þú tekur varla eftir breytingunum!

Skiptu þessu... út fyrir þetta... og sparaðu...
300ml nýmjólk (195 hitaeiningar) 300ml léttmjólk (100 hitaeiningar) 95 hitaeiningar
1 teskeið smjör (35 hitaeiningar) 1 teskeið létt viðbit (20 hitaeiningar) 15 hitaeiningar
1 matskeið grænmetisolía (100 hitaeiningar) 10 úðar af matarolíu í úðabrúsa (10 hitaeiningar) 90 hitaeiningar
1 teskeið sykur (16 hitaeiningar) Gervisykur (0 hitaeiningar) 0 hitaeiningar
1 matskeið majones (105 hitaeiningar) 1 matskeið fitulaus sósa (10 hitaeiningar) 95 hitaeiningar
Venjuleg samloka (600 hitaeiningar) Fitulítil samloka (350 hitaeiningar) 250 hitaeiningar
Kókdós (135 hitaeiningar) Dós af sykurlausi gosi (0 hitaeiningar) 135 hitaeiningar
50g poki af kartöfluflögum (250 hitaeiningar) 25g poki af kartöfluflögum (135 hitaeiningar) 115 hitaeiningar
1 stk. súkkulaðikex (85 hitaeiningar) 1 lítil súkkulaðibitakaka (55 hitaeiningar) 30 hitaeiningar
1 þykk sneið af heilhveitibrauði (95 hitaeiningar) 1 meðalþykk sneið af heilhveitibrauði (75 hitaeiningar) 20 hitaeiningar
Samtals hitaeiningasparnaður á dag: 861 hitaeining