Athugaðu að til að kerfið reikni hitaeiningaþörf þína rétt er mikilvægt að þú skráir þyngd þína í þyngdarsöguna. Nýir notendur ættu því að byrja á því að skrá eina færslu í þyngdarsöguna (eftir innskráningu).

Á síðunni "Mínar upplýsingar" geturðu breytt t.d. skráðri hæð þinni, daglegri hreyfingu og áætluðu þyngdartapi á viku. Allt þetta hefur áhrif á það hvernig kerfið reiknar fyrir þig upplýsingar þannig að það er þér í hag að upplýsingarnar séu nákvæmar.

Ef þú lendir í vandræðum geturðu leitað eftir aðstoð á Facebook síðunni okkar.